Joskin Volumetra Haugsugur

VOLUMETRA haugsugurnar frá JOSKIN er ný hönnun af haugsugum úr smiðju Joskin til að uppfylla nútíma krafir og þróun í dreifingu lífræns áburðar. Volumetra haugsugurnar unnu til verðlauna á SIMA síningunni í París árið 2017 sem "Machine of the Year".

VOLUMETRA er heitgalvanseruð með létta sjálfberandi uppbygginu á innbyggðri grind með lágan þyngdarpunkt, hönnuð til að vera mjög lipur jafnvel á mjög stórum dekkjum og vera stöðug með stór áhöld.

Volumetra er tankur sem býður upp á mikið úrval af ýmsum áfyllibúnaði, dreifibómum og herfum

auk annara viðbóta svo sem Isobus stjórntölvu, flæðimæla, efnagreina, svæðisskiptingu og fleira.

VOLUMETRAer fáanleg á tveimur hásingum í stærðunum 12.500 lítra og upp í 20.000 lítra

og á þremur hásingum í stærðunum 20.000 lítra og upp í 28.000 lítra.

Staðalbúnaður:

  • Framleidd úr sér-styrktu stáli HLE
  • Heit-galvanseruð
  • Sæti fyrir barka ofan á brettum
  • LED ljós
  • Vökva-tandem fjöðrun á hásingum
  • fjaðrandi beisli
  • 8" steinagildra undir tankinum
  • Tankurinn er tilbúinn með festingum fyrir dreifibómu eða lyftubeisli.

Tæknilýsing

Tækniupplýsingar yfir tanka á tveimur hásingum...
TýpaRúmmál (L)Rúmmál með innf. dekkjum (L)Þvermál (mm)
12500D13.05312.7631.700
14500D14.65414.3401.800
16500D16.51216.1751.900
18000D18.25917.9012.000
20000D20.15419.7752.100
Tækniupplýsingar yfir tanka á þremur hásingum...
20000T20.71119.6871.900
22500T22.82221.7632.000
24000T24.28123.1872.000
26000T26.79725.6382.100
28000T28.33127.1312.100

Vefverð

Hafa samband 568-1500
Senda með tölvupósti
Vörunúmer: JOSKINVOLUMETRA Flokkur: