Joskin Alpina2 Haugsugur

Alpina2 haugsugurnar frá JOSKIN eru eins og nafnið gefur til kynna sérstaklega hannaðar fyrir hæðótt landslag.

Þær eru einstaklega lágbyggðar og þyngdarmiðja þeirra liggur lágt niðri þ.a. þær eru mjög stöðugar í hliðarhalla.

Þær er hægt að fá með innfelldum dekkjum allt upp í 800 mm breidd án þess að heildarbreiddin fari yfir 255 cm.

Þær er einnig hægt að fá með sérstökum aukabúnaði sem gerir mögulegt að tæma suguna í halla niður í móti.

Annar vinsæll búnaður á Alpina2 haugsugurnar er regnbyssa.

Tæknilýsing

Tækniupplýsingar yfir Alpina2
TýpaRúmmál (L)Rúmmál með innf. dekkjum (L)Þvermál (mm)
6000S6.031**1.400
7000S7.096**1.500
7100S**7.1191.500
8000S**8.0431.500

Vefverð

Hafa samband 568-1500
Senda með tölvupósti
Vörunúmer: JOSKINALPINA2 Flokkur: