Upplýsingar um vöru
Remet RT720R kurlari með matara aftan í dráttarvélar.
Öflugur aflúrtaksknúinn kurlari.
Vökvaknúinn matari með stillanlegum hraða.
Tæknilegar upplýsingar
Aflþörf: 55 hö.
Ráðlagt afl: 80 hö.
Fjöldi hnífa: 4 og 1 mótblað
Aflúrtakshraði: 540 – 1000 sn/mín
Hámarksþvermál greina:
Þurr harðviður: 120 mm
Nýfelldur harðviður: 150 mm
Nýfelldur mjúkviður: 170 mm
Hámarks afköst: allt að 12 m3/klst
Þvermál hnífadisks: 720 mm
Hardox 500 stál í hnífum.
Þykkt hnífa: 10 mm
Snúningur túðu: 360°
Tengibúnaður: Fyrir 3tengi dráttarvélar
Þyngd: 450 kg
Stærð (með samanbrotinni túðu): 85 cm x 85 cm x 150 cm
Vökvaflæði: 60 l/min
Ath. drifskaft selt sér.
Lagerstaða
Til í netverslun
Til í Reykjavík
Til á Akureyri
Við mælum með að kaupa saman