Greinakurlari REMET RT630 Bensínmótor
Upplýsingar um vöru
Bensínknúinn greinakurlari á hjólastelli með dráttarkúlu.
Hentar vel aftan í fjórhjól eða dráttarvélar.
Ath. Ekki má draga hann úti á vegi.
Lagerstaða
Til í netverslun
Til í Reykjavík
Ekki til á Akureyri
Eiginleikar
Aflgjafi | 15 ha. bensínmótor |
---|---|
Stærð bensíntanks | 3,8 l |
Eldsneytiseyðsla | 2,1 – 3,3 l/klst |
Hámarksþvermál (þurr harðviður) | 60 mm |
Hámarksþvermál (ferskur harðviður) | 80 mm |
Hámarksþvermál (ferskur mjúkviður) | 100 mm |
Stærð kurls | 20 – 50 mm |
Afköst | Allt að 6 m3/klst |
Þvermál hnífadisks | 620 mm |
Fjöldi hnífa | 4 Hardox hnífar + 1 fastur hnífur á móti |
Þykkt hnífa | 10 mm |
Snúningssvið túðu | 360° |
Stærð mötunartrekttar | 480mm x 480 mm |
Hjólastell | 4 gúmmíhjól og dráttarbeisli |
Hæð túðu frjá jörðu | 160 cm |
Þyngd | 300 kg |
Nánar
523.414 kr.