DEUTZ FAHR 6C Serían

6C serían frá DEUTZ FAHR býður uppá endalausa möguleika. Í henni eru 3 stærðir í hestaflafjölda frá 126 hö upp í 143 hö, val um 3 gerðir af gírskiptingum, Beinskipt / Rafskipt / Stiglaus, öflugt ökvakerfi með dælustærðir allt að 120 l/min og til viðbótar er hægt að velja fjöldan allan af valbúnaði. Dráttarvélarnar í 6C línunni er sannarlega hægt að sníða að eigin þörfum. Allar dráttarvélarnar í 6C seríunni eru búnar fjögurra strokka mótorum sem uppfylla StageV mengunarvarnarstaðalinn, TopVision 4-pósta húsi og möguleikum á SDF snjall lausnum í tölvuvæddum landbúnaði.

6C serían er einstaklega heppileg dráttarvél til ámoksturstækjavinnu þar sem hún getur boðið uppá öll helstu þægindi í slíka vinnu, t.d. flýtistýri, Stop&Go rafkúplingu í hemlafetli ásamt 120 l/min Load Sensing dælu.

Hægt er að fá dráttarvélarnar í 6C seríunni með fjaðrandi framhásingu, fjaðrandi ökumannshúsi og 50 km/klst hámarkshraða svo hún stenst allar kröfur nútímabænda sem vilja þægindi og hámarks afköst.

Einnig er hægt að fá ISOBUS innstungu ásamt ISOBUS skjá svo tryggt sé að tengimöguleikar framtíðarinnar séu til staðar.

Tæknilýsing

Týpa6115 C6125C6135C
Mótor4 cylindra, 3,8 L4 cylindra, 3,8 L4 cylindra, 3,8 L
Hámarks afl (ECE R120)116 hö126 hö136 hö
Hámarksafl með aflauka (boosti)126 hö136 hö143 hö
Stærð hráolíu tanks / Ad Blue tanks (L)160 / 12160 / 12160 / 12
GírskiptingBeinskipt / Rafskipt / StiglausBeinskipt / Rafskipt / StiglausBeinskipt / Rafskipt / Stiglaus
Fjöldi gíra beinskipting (staðalbúnaður / val)20 áfram / 20 aftur (60 / 60)20 áfram / 20 aftur (60 / 60)20 áfram / 20 aftur (60 / 60)
Fjöldi gíra rafskipting (RV Shift)20 áfram / 16 aftur20 áfram / 16 aftur20 áfram / 16 aftur
Stærð vökvadælu (Staðalbúnaður / Val)90 l/min (120 l/min LS)90 l/min (120 l/min LS)90 l/min (120 l/min LS)
Fjöldi vökvaúrtaka3 (5 val)3 (5 val)3 (5 val)
Power Beyond LS tengiVal (verður að vera LS Dæla)Val (verður að vera LS Dæla)Val (verður að vera LS Dæla)
Beislisbúnaður að aftanRafstýrt CAT IIIRafstýrt CAT IIIRafstýrt CAT III
Lyftigeta að aftan5.000 kg (7.000 kg val)5.000 kg (7.000 kg val)5.000 kg (7.000 kg val)
Aflúrtakshraðar (nema TTV stiglaus)540/540E/1000/1000E540/540E/1000/1000E540/540E/1000/1000E
Aflúrtakshraðar TTV (stiglaus)540/540E/1000540/540E/1000540/540E/1000
Lyftigeta frambeislis (val)3.000 kg.3.000 kg.3.000 kg.
Aflúrtakshraði að framan (val)100010001000
Dekkjastærð (Stærstu dekk)540/65 R24 & 600/65R38540/65 R24 & 600/65R38540/65 R24 & 600/65R38
Lengd / Hæð / Breidd (mm)4.768 / 3.030 / 2.5004.768 / 3.030 / 2.5004.768
Þyngd ( min / max ) (Kg)6.600 / 7.3506.600 / 7.3506.600 / 7.350
Ráðlögð ámoskturstæki (val)STOLL FZ 39-23STOLL FZ 39-23STOLL FZ 39-23

Vefverð

Hafa samband 568-1500
Senda með tölvupósti
Vörunúmer: DZ6C Flokkur: