DEUTZ FAHR 5D Keyline

5D Keyline – Einfaldlega rétta valið

5D er vélin sem ræður við öll helstu störfin á búinu, léttan vagnadrátt, jarðvinnslu og síðast en ekki síst gjafir og gegningar. Módelin í 5D Keyline línunni eru einfaldlega tilvalin fyrir smærri bú og tómstundabændur.

Einföld tækni sem kemur á óvart. 3ja strokka mótorinn skartar miklum afköstum, sparneytni og standast allar nýjustu mengunarvarnar reglugerðirnar. 5D Keyline er í boði í stærðunum fra 66 og upp í 102 hö. Eins eru 2 útgáfur af gírkössum í boði, 15 gírar áfram og 15 gírar afturábak eða 30 gírar áfram og 15 afturábak.

Einfaldlega skilvirk. 40 km/klst hámarkshraði næst við 1.800 sn/min. 5D keyline dráttarvélaranar eru búnar fjórhjóladrifi og hemla á fram og afturhásingu. Fjórhjóladrif og 100prósent driflæsing er sett inn með rofa.
Einfaldlega fjölhæf. 56 l/min vökvadæla og allt að 3 tvöföld vökvaúrtök að aftan, 3tengi beisl með 3.500 kg lyftigetu og aflúrtak með 3 hröðum (540/540E/1000)

Einfaldlega þægileg. Með 360°útsýni, breiðum hurðum og úthugsuðu vinnuumhverfi.

Módelin í 5D Keyline seríunni eru rétti valkosturinn fyrir þá sem vilja einfaldlega vinna á skilvirkan hátt.

Tæknilýsing

Módel5070 D Keyline5080 D Keyline5090 D Keyline5100 D Keyline
Fjöldi strokka / rúmtak3 / 2.887 cm33 / 2.887 cm33 / 2.887 cm33 / 2.887 cm3
Hámarks afl (ECE R120)65 hö75 hö88 hö97 hö
Hámarsk torque292 Nm342 Nm354 Nm369 Nm
Stærð hráolíutanks90 L90 L90 L90 L
Gírskipting (Staðalbúnaður)Mekanísk 15 / 15Mekanísk 15 / 15Mekanísk 15 / 15Mekanísk 15 / 15
Gírskipting (Valbúnaður)Mekanísk 30 / 15Mekanísk 30 / 15Mekanísk 30 / 15Mekanísk 30 / 15
Gerð kúplingarÞurrkúplingÞurrkúplingÞurrkúplingÞurrkúpling
Hámarkshraði40 km/klst40 km/klst40 km/klst40 km/klst
Fjórhjóladrif / DriflæsingJá / JáJá / JáJá / JáJá / Já
Aflúrtakshraðar (Staðalbúnaður)540 / 540E540 / 540E540 / 540E540 / 540E
Aflúrtakshraðar (Valbúnaður)540 / 540E / 1000540 / 540E / 1000540 / 540E / 1000540 / 540E / 1000
Lyftigeta 3tengi beislis (Staðalbúnaður)2.500 kg2.500 kg2.500 kg2.500 kg
Lyftigeta 3tengi beislis (Valbúnaður)3.500 kg3.500 kg3.500 kg3.500 kg
Stærð vökvadælu50 l/min50 l/min50 l/min50 l/min
Fjöldi vökvaúrtaka (min / max)4 / 64 / 64 / 64 / 6
Dekkjastærð framan380/70R20380/70R20380/70R20380/70R20
Dekjastærð aftan480/70R30480/70R30480/70R30480/70R30
Ámoksturstæki (Valbúnaður)Stoll Solid 35-18 PStoll Solid 35-18 PStoll Solid 35-18 PStoll Solid 35-18 P
Framlyfta og Aflúrtak (Valbúnaður)2.100 kg / 1000 RPM2.100 kg / 1000 RPM2.100 kg / 1000 RPM2.100 kg / 1000 RPM

Vefverð

Hafa samband 568-1500
Senda með tölvupósti
Vörunúmer: DZ5DKEYLINE Flokkur: