Schulte RDX 117 Snjóblásari

SCHULTE RDX-117 er verktakablásarinn frá SCHULTE

Hann er með 2 sniglum og öflugu blásarahjóli

Hægt er að snúa húsinu utanum blásarahjólið og blása framhjá túðunni,

sparar afl og eykur afköstin.

Hentar mjög vel í blæstri þar sem ekki þarf að beina snjónum neitt ákveðið.

1000 snún/mínútu aflúrtakshraði

Hægt að fá fyrir aflútrak að framan eða að aftan

Hús utanum keðjurnar á hlði blásarans verja þær fyrir hnjaski

Túðan snýst 300°

RDX-117 kemur að staðalbúnaði með vökvasnúningi og skekkingu á túðu ásamt snúningi á tromlu.

Tæknilýsing

Vinnslubreidd frá297 cm
Aflþörf frá140 hö
Þvermál blásturshjóls96.5 cm
Þvermál sniglaefri 35.5 cm og neðri 58.4 cm
Þyngd frá1400 kg
Vinnsluhæð115 cm
Hæð með túðu254 cm

PDF skjöl

Vefverð

Hafa samband 568-1500
Senda með tölvupósti
Vörunúmer: SCHULTERDX117 Flokkur: