Dalen 2116 Snjóblásari

DALEN 2116 er vökva blásarinn frá DALEN.

Öflugur blásari fyrir vélar sem skyla að lágmarki 150 l/min við 200 bör. Hannaður til að vera framan á tækjum og ráða við allar gerðir af snjó,

hentar því jafnt fyrir verktaka og bændur. Vel hannað blásturshjól tryggir langt og gott kast. Miðlægt drifhús, minna tap á afli og meiri áreiðanleiki

Sjáflvirk útsláttarkúpling á blásarahjóli og snigli. Sór og öflugur snigill fæðir blásarhjólið vel og örugglega 2116 blásarinn kemur að staðalbúnaði með vökvasnúningi og skekkingu á túðu.

Hardox stál í blásturshúsi, blásturshjóli og út-skiptanleg hardox plata í túðunni.
Til að tryggja að blásarinn fylgi yfirborði vegsins þá er innbyggt lárétt flot milli blásarans og tengibúnaðarins.

Sem valbúnað má fá:

Kantskera.

DALEN – blæs þar sem aðrir brotna.

Tæknilýsing

Vinnslubreidd frá220 cm
Vökvaflæði þörf150 l/min 200 bör
Þvermál blásturshjóls60 cm
Þvermál snigla70 cm
Þyngd frá950 kg
FestingarBM / SMS

Vefverð

Hafa samband 568-1500
Senda með tölvupósti
Vörunúmer: DALEN2116 Flokkur: