SCHULTE RDX-117 er verktakablásarinn frá SCHULTE
Hann er með 2 sniglum og öflugu blásarahjóli
Hægt er að snúa húsinu utanum blásarahjólið og blása framhjá túðunni,
sparar afl og eykur afköstin.
Hentar mjög vel í blæstri þar sem ekki þarf að beina snjónum neitt ákveðið.
1000 snún/mínútu aflúrtakshraði
Hægt að fá fyrir aflútrak að framan eða að aftan
Hús utanum keðjurnar á hlði blásarans verja þær fyrir hnjaski
Túðan snýst 300°
RDX-117 kemur að staðalbúnaði með vökvasnúningi og skekkingu á túðu ásamt snúningi á tromlu.
Tæknilýsing
Vinnslubreidd frá | 297 cm |
---|
Aflþörf frá | 140 hö |
---|
Þvermál blásturshjóls | 96.5 cm |
---|
Þvermál snigla | efri 35.5 cm og neðri 58.4 cm |
---|
Þyngd frá | 1400 kg |
---|
Vinnsluhæð | 115 cm |
---|
Hæð með túðu | 254 cm |
---|