Upplýsingar um vöru
Stafrænn tímastillir (fyrir allt að viku)
Primera-Line tímastillirinn er með stórann stafrænan skjá sem sýnir daga, klukkutíma, mínútur og sekúndur.
Hægt að vera með allt að 20 stillingar fyrir hvern dag vikunnar.
(lágmark 1 mínúta fyrir hverja aðgerð)
Aðrar stillinagr í boði: Niðurtalning, Handahófskennt (Random), sumar- og vetrartíma.
Inniheldur endurhlaðalega NiMH rafhlöðu, sem geymir aðgerðir í minni ef slökknar á rafmagni.
Hægt að slökkva og kveikja á aðgerðum á einfaldan máta.
Til notkunnar innandyra. (IP20)
Lagerstaða
Til í netverslun
Til í Reykjavík
Til á Akureyri
Ekki til á Selfossi