Stillifleygar fyrir parketlögn

Upplýsingar um vöru

Fljótvirk og auðveld leið til að stilla millibil
frá gólfefni að vegg frá 5 mm til 20 mm

Hægt að nota með fljótandi parketum eða öðrum gólefnum
sem þarf að stilla þenslurauf við vegg.

Fleygarnir styðja við stór svæði af gólfefninu og
dreifa því þrýstingi á stærri flöt sem kemur í
veg fyrir skemmdir.

Mjög auðvelt að fjarlægja
– einfaldlega snúið til baka.

Mjög léttir fleygar og fyrirferðalitlir

Lagerstaða

Til í netverslun
Til í Reykjavík
Til á Akureyri
Selfoss - Hafðu samband

Eiginleikar

Magn í pakka

4 stk

Stækkun

5 – 20 mm

Framleiðandi:

Bessey

Vefverð 2.630 kr.

Senda með tölvupósti
Vörunúmer: VEKTBE-AV2 Flokkur: