Siringe Fjölplógar V sería

Fjölplógarnir í V seríunni frá Siringe eru öflugir og vel smíðaðir.
Þeir koma í stærðum frá 2.500 mm og upp í 3.200 mm (mesta breidd)
Þeir eru með stillanlegum gormaútslætti og innbyggðu floti.
Stálskerum
Breiddarljósum og stillanlegum hlemmum.
Hægt er að fá festingar fyrir flestar gerðir af vinnuvélum, hjólaskóflum, liðléttingum og svo 3tengi fyrir dráttarvélar.
Fánlegur aukabúnaður er rafskiptiloki og rafskiptiloki með hliðskiptimöguleika.

Lagerstaða

Ekki til í netverslun
Ekki til í Reykjavík
Ekki til á Akureyri
Selfoss - Hafðu samband

Tæknilýsing

MódelMesta vinnslubreiddMinnsta vinnslubreidd (v)HæðÞyngd
V2502.500 mm2.170 mm1.000 mm620 kg
V2802.800 mm2.430 mm1.000 mm680 kg
V3203.200 mm2.770 mm1.000 mm740 kg

Vefverð

Senda með tölvupósti
Vörunúmer: SIRINGEV Flokkur: