Upplýsingar um vöru
Blýið, sem er 0,9mm að þvermáli, er frábært til notkunar fyrir fíngerðar og nákvæmar merkingar, án þess að þurfa að ydda blýið
Góð vörn gegn ryki og vatni, með góðu loki á takka á efri hluta og með þéttihring í röri fyrir blý
Strokleður undir loki
Margnota, þar sem hægt er að endurnýja blý og nota nokkrar gerðir blýs
Kemur með 5 svörtum HB blýum (milli hart blý)
Hægt er að skrúfa framenda af til að hreinsa, ef þarf.
Færir blý fram með takka
Framleiddur úr mjög sterku plastefni
Hulstur með einstaklega sterkri klemmu
Endingagóður
Lagerstaða
Til í netverslun
Til í Reykjavík
Ekki til á Akureyri
Til á Selfossi