Upplýsingar um vöru
Steypuhrærivél MAMMUT 150, tengist á þrítengi traktors.
Nýtilegt rúmmál fyrir steypu: 750 lítrar
Þvermál tunnu: 150 cm
Hæð tunnu: 60 cm
Þyngd ca.: 420 kg
Afköst ca.: 13 rúmmetrar á klst.
Hæð tunnu: 60 cm
Drifskaft fylgir.
Öflug og góð smíði með sterku drifi.
Áratuga reynsla við íslenskar aðstæður.
Ýmsar stærðir og útfærslur í boði
Lagerstaða
Ekki til í netverslun
Ekki til í Reykjavík
Ekki til á Akureyri