Upplýsingar um vöru
Makita MAKTRAK™ verkfærakistan á hjólum er grunnurinn í MAKTRAK™ einingakerfinu (modular storage system).
Hún er hönnuð til að auðvelda flutning, aðgengi, geymslu og skipulagningu á vinnustaðnum.
Rúmmál: 81,9 L
Hámarks burðargeta: 113 kg
Eigin þyngd: 17,4 kg
Stærð (L x B x H): 1011 x 565 x 295 mm
Lagerstaða
Til í netverslun
Til í Reykjavík
Til á Akureyri
Ekki til á Selfossi