Upplýsingar um vöru
Þráðlaust skrúfjárn á borði til að festa gifsplötur á málmprófíla eða trégrindur.
Lagerstaða
Til í netverslun
Til í Reykjavík
Til á Akureyri
Ekki til á Selfossi
Eiginleikar
Vörunúmer |
DFR452ZJ
|
Snúningur |
0 – 6000 sn/mín
|
Skrúfustærðir |
20 – 41 mm
|
Hámarksskrúfuþykkt |
4,2 mm
|
Lengd Skrúfbita |
137 mm (PH2)
|
Rafhlaða fylgir |
Nei
|
Hleðslutæki fylgir |
Nei
|
Taska |
Makpac Taska fylgir
|
Þyngd |
1.9 – 2,2 kg
|