Upplýsingar um vöru
Einföld og þæginleg 18V lofdæla sem hentar vel til aðblása upp dekk á reiðhjólum, bíladekkjum og léttum vörubíladekkjum, uppblásanlegum leikföngum o.fl.
Lagerstaða
Til í netverslun
Til í Reykjavík
Til á Akureyri
Til á Selfossi
Eiginleikar
Flæði |
8 – 12 l/mín
|
Stærð (LxBxH) |
266 x 80 x 174 mm
|
Lengd slöngu: |
0,65 m
|
Hámarks kraftur |
8,3 bör
|
Þyngd |
1,4 – 1,7 kg
|