Upplýsingar um vöru
Frábært verkfærasett frá Makita, kemur með 5 rafhlöðum og tveim hleðslutækjum og 11 verkfærum.
Verkfæri í settinu:
Slípirokk, hjólsög, höggskrúfvél, borvél, sds borvél, sverðsög, vinkilborvél, hjámiðjupússara, multivél (sett), fræsara (sett) og stingsög.
Lagerstaða
Til í netverslun
Til í Reykjavík
Til á Akureyri
Eiginleikar
Vörunúmer: |
DLX1108TJ1
|
Slípirokkur |
DGA506
|
Hjólsög |
DHS660
|
Höggskrúfvél |
DTD153
|
Borvél |
DHP486
|
SDS Borvél |
DHR243
|
Sverðsög |
DJR188
|
Vinkilborvél |
DDA351
|
Hjámiðjupússari |
DBO180
|
Múltivél (sett) |
DTM51ZJX2
|
Fræsari (sett) |
DRT50ZJX3
|
Stingsög |
DJV181
|
Rafhlöður |
5x BL1850
|
Hleðslutæki |
2x DC18RC
|