Upplýsingar um vöru
Fyrirferðarlítil 40Vmax hjólsög til að saga allar tegundir af timbri.
Sérstök hönnun með handfangi að aftan.
ADT (Automatic Torque Drive Technology) breytir hraða vélarinnar og toginu í samræmi við álagið.
Kemur án rafhlöðu eða hleðslutækis.
Lagerstaða
Til í netverslun
Til í Reykjavík
Ekki til á Akureyri
Ekki til á Selfossi
Eiginleikar
Rafhlaða |
40Vmax XGT
|
Módel |
RS001GZ
|
Snúningshraði |
6400 sn/mín
|
Stærð sagarblaðs |
185mm
|
Hámarks sagardýpt |
65 mm
|
Hámarks sagardýpt við 45° |
45 mm
|
Hámarks sagardýpt við 50° |
42 mm
|
Hallanleg t.v. að |
53°
|
Miðja |
30 mm
|
Stærð (LxBxH) |
446 x 196 x 270 mm
|
Rafhlaða fylgir |
Nei
|
Hleðslutæki fylgir |
Nei
|
Taska |
Já (Makpac)
|
AWS |
Já
|
Þyngd |
5,0 – 5,6 kg
|