Kubota KX042-4a beltagrafa

KUBOTA er leiðandi framleiðandi á minigröfum og framleiðir gröfur frá 800 kg og upp í 8 tonn. Þær eru ríkulega búnar og þekktar fyrir rekstaröryggi og lága bilanatíðni. Í öllum KUBOTA gröfum eru svo að sjálfsögðu KUBOTA mótorar og hver íhlutur valinn af kostgæfni.

Við getum boðið KUBOTA gröfurnar í flestum stærðum í fleiri en einni útfærslu og ótrúlegt úrval til viðbótar af hraðtengjum, skóflum og verkfærum. Leitið upplýsinga hjá sölumönnum okkar.

Tæknilýsing

Þyngd (kg)4.150
Afl (kW / Hö)29.7/40.4
Hámarkshraði (km/klst)4.9
Graftardýpt (mm)3.455
Brotkraftur skóflu (kN)30.5
Vökvaflæði (l/mín)65
Breidd (mm)1.700
Hæð (mm)2.485

Vefverð

Hafa samband 568-1500
Senda með tölvupósti
Vörunúmer: KUKX042-4A Flokkur: