Hallamál n. segli 200mm

Upplýsingar um vöru

Handhæg og lipurt hallamál með segli að neðanverðu.
Þrjú glös til láréttrar, lóðréttrar og 45° mælinga.
Hentar mjög vel fyrir t.d. pípulagnamenn þar sem
segull festir hallamálið við stálrör meðan verið er
að stilla halla. Hallamálið er gert úr sterku og
höggþolnum ABS plasti og glös úr illbrjótanlegu gleri.

Lagerstaða

Til í netverslun
Til í Reykjavík
Ekki til á Akureyri
Ekki til á Selfossi

Eiginleikar

Lengd

200 mm

Skekkjumörk

+/- mm/m

Vefverð 3.200 kr.

Senda með tölvupósti
Vörunúmer: VEKTTO-401853 Flokkar: ,