Upplýsingar um vöru
Eitt alnákvæmasta og sterkasta hallamál á markaðinum.
Höggþolin glös, sem einnig eru varin gegn
útfjólubláum geislum sólar, þola töluverða
hitabreytingar án þess að verða ónákvæm. Glösin eru
með 30prósent stækkun og endurskin til að auðveldara sé að
lesa á þau. Hallamálið er smíðað úr mjög sterkum
I-prófíl úr áli sem auðvelt er að þrífa og er með
þæginlegum handföngum. Raufar í hallamáli gerir
notanda kleyft að festa hallamálið við veggi eða
hluti ef þarf.
Lagerstaða
Til í netverslun
Til í Reykjavík
Til á Akureyri
Til á Selfossi
Eiginleikar
Lengd |
1800 mm
|
Stærð prófíls |
100 x 25 mm
|
Þyngd (gr/m) |
1180 gr/m
|
Skekkjumörk |
+/- 0,3 mm/m
|