Upplýsingar um vöru
Gorilla Super Glue – Tonnatak
Öflugt hraðþornandi lím fyrir flest yfirborð
(ekki mælt með að nota á PE, PP palst og PCV lagnir)
Ætlað til notkunar innandyra
Eiginleikar:
- Allhliða lím: Hentar á við, stein, stál, keramik, leður, pappír o.fl.
- Þornar á 10-45 sek.
- Sér hannaður tappi sem hjálpar til svo límið þorni ekki í túpunni
Notkun:
- Verjið nálæg svæði fyrir lími
- Hreinsið og þurrkið þau svæði sem á að líma
- Berið lítið magn af lími á annan flötinn sem á að líma, varist að nota of mikið af lími.
- Haldið hlutunum saman í 10-45 sek, hrjúft yfirborð tekur lengri tíma.
Upplýsingar:
- Notið límið við stofuhita
- Virkar best á slétta fleti
- Hægt að slípa
- Mælt er með að nota hanska við notkun
- Þrífið strax af berist límið á húð
- Leitið læknis berist límið í auga
Lagerstaða
Til í netverslun
Til í Reykjavík
Til á Akureyri
Til á Selfossi