Gerber Center-Drive™ fjölnotaverkfæri

Upplýsingar um vöru

Nýjasta fjölnotaverkfærið frá Gerber. Byltingarkennd hönnun sem skilar verkfæri sem skilar hámarksárangri við allar aðstæður. Ný hönnun á bitskrúfjárni gerir það að verkum að skrúfbit er jafnt á við miðjuás verkfærisins sem gefur bæði einfaldari notkun en í leið meiri möguleika og meiri átak á skrúfu sem á að herða eða losa. Bitaskrúfjárnið notar hefðbundna 1/4″ skrúfbita sem fást í öllum verkfæraverslunum. Blaðlengd á hnífsblaði er líka lengri en gengur og gerist í fjölnotaverkfærum. Center-Drive hefur verið prófað af atvinnumönnum við allar aðstæður og staðist prófraunir sem lagðar hafa verið fyrir það.

  • Heildarlengd opið: 168 mm
  • Lengd lokað: 119 mm
  • Þyngd: 269 gr.
  • Einnar handar opnun
  • Spísstöng með sjálfvirkri opnun (1)
  • Griptöng (2)
  • Vírklippa/afeinangrari með snúanlegum (3 hliðar) og skiptanlegum bitflötum. (3)
  • Læsing – þumalopnun (4)
  • Hnífsblað með sléttri egg úr 420HC stáli í fullri lengd: 83 mm (5)
  • Bitaskrúfjárn (lengd 81 mm) með bitahaldara með segli. (6)
  • Rofjárn (nagladragari) og flöskuopnari
  • Hnífsblað með rifflaðri egg
  • Þjöl
  • Stjörnuskrúfbitar (7) og skrúfbitar fyrir venjulegar skrúfur (flatur biti) (8)
  • Mælistika cm / tommur (9)
  • Flöskuupptakari (10)
  • Rofjárn (11)
  • Síll (12)
  • Þjöl, fín öðru megin en grófari á hinni hliðinni (13)
  • Hnífsblað með rifflaðri egg (14)
  • Gat fyrir snúru, til að hengja bakpoka eða fatnað (15)
  • Sleði til að losa læsingu á áhöldum eftir notkun (16)
  • Hulstur með beltafestingu fylgir
  • Lífstíðarábyrgð
  • Framleitt í USA – hulstur framleitt í Kína

Lagerstaða

Til í netverslun
Til í Reykjavík
Ekki til á Akureyri
Ekki til á Selfossi

Vefverð 25.400 kr.

Senda með tölvupósti
Vörunúmer: VEKTGE-1026564 Flokkur: