Upplýsingar um vöru
FLEX VCE Connect Þráðlaust tengi
Þrauðlaus tenging með fjarsýringu, hentar vel fyrir ryksugur.
VCE Þráðlausa tengið gerir þér kleift að kveikja þráðlaust á hlutum eins og ryksugu án þess að ganga að henni og smella á kveikihnappinn
Þegar þrýst er á hnappinn á fjarstýringunni eða hnappurinn nemur titring, fer ryksugan sjálfkrafa í gang – eða þú getur virkjað hana handvirkt .
Lagerstaða
Til í netverslun
Til í Reykjavík
Ekki til á Akureyri
Ekki til á Selfossi