Fjórhjóla ávinnsluherfi

Létt og góð ávinnsluherfi sem hægt er að draga með fjórhjóli eða minni dráttarvélum.

Þau eru dragtengd og hægt er að snúa mottunni 180° til þess að auka virkni herfisins við að klóra í jarðveginn

Tæknilýsing

Gerð180420480
Breidd1,8 m4,2 m4,8 m
Lengd1,5 m2,3 m2,3 m
Þygd79 kg166 kg207 kg

Vefverð

Hafa samband 568-1500
Senda með tölvupósti
Vörunúmer: WHFH Flokkur: