Fjárvog m. einfaldri tölvu

Upplýsingar um vöru

Ritchie fjárvogirnar eru mjög þægilegar og
einfaldar í notkun. Ritchie leggur mikla áherslu
á vinnuvistfræði og því er ákaflega gott að vinna
með allar vörur frá þeim. Allar aðgerðir vogar-
innar, þ.e. hleypa lambi inn, vigta og hleypa
lambi út er hægt að framkvæma án þess að færa sig
úr stað. Tölvan er einföld í notkun og tekur
3xAA rafhlöður þ.a. ekki þarf að hlaða rafhlöðuna.

Ritchie fjárvogirnar passa inn í Ritchie
fjárganga-kerfið.

Lagerstaða

Ekki til í netverslun
Ekki til í Reykjavík
Ekki til á Akureyri
Selfoss - Hafðu samband

Vefverð 313.651 kr.

Senda með tölvupósti
Vörunúmer: LVRI3663G Flokkar: ,