Upplýsingar um vöru
Einfaldur og lítill EGO snjóblásari. Hentar sérstaklega vel fyrir 10 – 20 cm léttum snjó og því tilvalinn á pallinn, bílastæðið eða minni göngustíga. Með snjóblásaranum fylgja tvær 6Ah Rafhlöður og eitt hraðhleðslutæki.
Lagerstaða
Til í netverslun
Til í Reykjavík
Ekki til á Akureyri
Til á Selfossi
Eiginleikar
Mótor: |
2 x 56V (Kolalaus)
|
Vinnslubreidd BxH |
52 cm.
|
Kastlengd: |
14 metrar (hámark – léttur snjór)
|
Þyngd |
27 Kg.
|
Ljós |
Led
|
Rafhlöður fylgja |
Já 2x 6Ah 56V
|
Hleðslutæki fylgja |
já 1x Hraðhleðslutæki
|