Upplýsingar um vöru
Loksins er kominn rafhlöðuknúinn sláttuvél fyrir atvinnumenn. Er gerð til þess að vinna frá sólarupprás til sólseturs. Hægt að nota allar gerðir 56v Ego rafhlöður frá 2,5 – 12 amperstunda rafhlöður. Hólf fyrir tvær rafhlöður í vélinni.
Sláttuvél fyrir þá sem gera miklar kröfur. Vélin er úr áli og kemur með drifi. Sérstaklega stöðug og áræðanleg vél. Stór og góður 85l safnkassi. Vélin kemr án rafhlaðna og hleðslutækis.
Lagerstaða
Til í netverslun
Til í Reykjavík
Til á Akureyri
Eiginleikar
Módel |
LM2135E-SP
|
Sláttubreidd |
53cm
|
Grassafnari |
85L
|
Hraði |
1.4 – 5.0 km/h
|
Snúningur |
2700 – 3000 sn/mín
|
Rafhlaða |
Nei
|
Hleðslutæki |
Nei
|
Þyngd: |
46 kg (án rafhlöðu)
|