Verkfæri

Landbúnaður

Nánari upplýsingar

 

Wacker Neuson Ljósamastur LTN5YP
Öflugt ljósamastur með 4 x 400 W LED panelum. Skilar 224.000 Lúmenum. 
Mastrið fer upp í 7,8 metra hæð.
Þolir 110 km/klst vindrhaða
Mastrinu er hægt að snúa 350°
Knúið af Yanmar 2ja cylindra diesel mótor
Eyðsla aðeins 0,9 l/klst (bara ljós)
Á mastrinu er 1 x 2kW instunga (1 fasa)
Einnig er hægt að tengja mastrið við húsarafmagn sé það til staðar.
Einnig er í boði að leigja hjá vélaleigu okkar svona mastur. Hafið samband við leiga@thor.is fyrir frekari upplýsingar.

 

Verð með VSK 3.658.000
Verð án VSK 2.950.000
Staða Á lager
Til sýnis Reykjavík