Verkfæri

Landbúnaður

Nánari upplýsingar

Fjölplógarnir í V seríunni frá Siringe eru öflugir og vel smíðaðir.
Þeir koma í stærðum frá 2.500 mm og upp í 3.200 mm (mesta breidd)
Þeir eru með stillanlegum gormaútslætti og innbyggðu floti.
Stálskerum
Breiddarljósum og stillanlegum hlemmum.
Hægt er að fá festingar fyrir flestar gerðir af vinnuvélum, hjólaskóflum, liðléttingum og svo 3tengi fyrir dráttarvélar.
Fánlegur aukabúnaður er rafskiptiloki og rafskiptiloki með hliðskiptimöguleika.

Sem er til á lager.

V320

Mesta vinnslubreidd (beinn) 3200 mm
Minnsta vinnslubreidd (V) 2770 mm
Hæð: 1000 mm
Þyngd: 740 kg.
6/2 skiptiloki fyrir glussann
3 tengi beisli á frambúnað dráttarvélar
Hægt að skipta um festiplötu fyrir aðrar vélar
Til afgreiðslu strax.
Fleiri stærðir væntanlegar.
Verð með VSK 1.798.000
Verð án VSK 1.450.000
Staða Á lager
Til sýnis Reykjavík