Verkfæri

Landbúnaður

Nánari upplýsingar

SCHULTE SDX-102 er alhliðablásarinn frá SCHULTE

 

Hann er með 1 snigli og öflugu blásarahjóli

540 snún/mínútu aflúrtakshraði að aftan

1000 snún/mínútu aflúrtakshraði að framan

Hægt að fá fyrir aflútrak að framan eða að aftan

Hús utanum keðjurnar á hlið

blásarans verja þær fyrir hnjaski

Túðan snýst 300°

SDX-102 kemur að staðalbúnaði með vökvasnúningi og skekkingu á túðu

Verð án klukku 2.600.000 án vsk

Vinnslubreidd frá 259 cm
Aflþörf frá 85 hö – 140
Þvermál blásturshjóls 76,2 cm
Þvermál snigla 58,4 cm
Þyngd frá 760 kg
Verð með VSK 3.534.000
Verð án VSK 2.850.000
Staða Á lager
Til sýnis Reykjavík