Verkfæri

Landbúnaður

Nánari upplýsingar

KUBOTA M6-142 dráttarvél með eftirfarandi búnaði

4cylindra, 6,1l KUBOTA mótor með forþjöppu og millikæli, 142 ha. 161 á
keyrslu með bústi.
8 milligíra kassi með 3 drifum (H/M/L). 24+24 gírar. Kúplingsrofi í
gírstöng
Alsjálfskiptur á milligírum og rafskiptur á milli drifa
Xpress restart, ekki þarf að kúpla þegar hemlað er.
200 ampera rafall
230 lítra hráolíutankur
40 km/klst hámarkshraði með lágan snúningshraða mótors
Fjaðrandi framhásing.
Kúplingsfrír vökvavendigír
115 l/min load sensing vökvadæla
Rafstýrt beisli
Cat 3 beislisendar
Power Beyond LS glussatengi m.a. fyrir rúllusamstæðu.
7000 kg. lyftigeta á beisli
4 vökvasneiðar
4 hraða aflúrtak (540/540E/1000/1000E)
Dekkjastærð: 480/65R24 að framan – 600/65R38 að aftan
Michelin dekk
Bjart og rúmgott 4 pósta ökumannshús með fjöðrun
Grammer ökumannssæti með loftpúðafjöðrun
Bólstrað farþegasæti
Öflug miðstöð með loftkælingu
Alvöru LED ljósa pakki samtals 10 kastar að framan og 6 að aftan.
KUBOTA dráttarvélum fylgir 2ja ára verksmiðjuábyrgð.
LK2100M ámoksturstæki með 3ja sviði og dempara.
EURO festingar
Ath. Skófla ekki innifalin

Staða Á lager
Til sýnis Reykjavík