Verkfæri

Landbúnaður

Nánari upplýsingar

KUBOTA EK1-261 dráttarvél með eftirtöldum búnaði
25 ha 3ja strokka Mitsubishi díeselmótor, 1.318 cm3. Útblástursstaðall V
Alsamhæfður beinskiptur gírkassi, 9 gírar áfram og 3 afturábak.
Drif á öllum hjólum (4WD). Framdrifsinnsetning handvirk.
Aðalvökvadæla 19,3 l/mín; Stýrisdæla 14 l/mín
1 tvívirkur vökvaventill (staðalbúnaður). Viðbótarvökvaventill fáanlegur
Tveggja hraða aflúrtak að aftan, 540 og 540E. Auðvelt að skipta á milli hraða.
315 mm undir lægsta punkt; alóháð vökvastýri
Mismunadrifslás. Hemlar í oilíubaði
Þrítengibeisli Kat I. Lyftigeta 750kg. Beislistífing. Draft/Position stýring á lyftu.
Landbúnaðardekk: 6.00-12 að framan og 8.3-20 að aftan
Ökuljós, stefnuljós ljóskastari að aftan, snúningsljós ofaná öryggisramma
Kubota Me05 samlit ámoksturstæki
Tvívirk tæki, skófla 1,20 m.Hámarks lyftigeta 450 kg. Lyftihæð 1,98 m
Verð með VSK 3.300.000
Verð án VSK 2.661.290
Staða Á lager
Til sýnis Akureyri