Verkfæri

Landbúnaður

Nánari upplýsingar

KUBOTA BX261 smátraktor

4ja strokka KUBOTA díeselmótor, 1001 cm3
4WD, HST hýdrostatísk vökvaskipting, hámarkshraði 30 km/klst. Skriðstillir.
Rúmgóð aðstaða fyrir ökumann. Flatt gólf.  Ökumannssæti með loftpúðafjöðrun.
Al-óháð vökvastýri með sjálfstæðri vökvastýrisdælu. Hallanlegt stýri.
Afköst vökvakerfis 23,5 l/mín. 2 tvívirk vökvatengi að framan og 2 tvívrk vökvatengi að aftan.
Þrítengibeisli aftan CAT1. Lyftigeta 550 kg við beislisenda. Óháð aflúrtak 540 sn/mín.
Miðjuaflúrtak 2500 sn/mín. Mismunadrifslás á afturöxli. Diskahemlar í olíubaði.
Framöxull með tannhjóladrifi út við hjól. Beygjuradíus 2,3 m. Hæð undir lægsta punkt 21,3 cm

Kubota ámoksturstæki LA243 EC-1

Lyftihæð 1,81 m á snúningslið skóflu; Lyftihæð 1,33 m á skóflu. Lyftigeta 235 kg.

 

Verð með VSK 5.146.000
Verð án VSK 4.150.000
Staða Á lager
Til sýnis Reykjavík