Verkfæri

Landbúnaður

Nánari upplýsingar

JOSKIN Taðdreifari

JOSKIN framleiðir taðdreifara með burðargetu frá 8 tonnum og upp í 26 tonn. Þetta eru taðdreifarar með færibandi í botninum og sniglum að aftan.

Við teljum að SIROKO dreifararnir frá JOSKIN henti mjög vel hér á landi en þeir eru fáanlegir í stærðum frá 8 – 13 tonn og þá 7,7 – 13 m3 – Þeir eru heilgalvansieraðir, með fjaðrandi beisli, 2 lóðréttum sniglum með viðsnúanlegum slitblöðum úr HARDOX, 14 mm keðjur í botni, vökvavagnbremsur og margt fleira.

 

 

JOSKIN SIROKO staðalbúnaður:

  • Walterscheid drifskaft með brotboltaöryggi
  • Galvaniseraðir
  • Fjaðrandi beisli
  • 2 sniglar með viðsnúanlegum HARDOX slitblöðum
  • 1000 snúninga aflúrtak
  • Flæðisstillir fyrir hraða færibands
  • Kastvörn að framan
  • 14 mm keðjur í færibandi
  • Vökvavagnbremsur
  • Vökvaopnanleg hurð fyrir framan snigla
  • Innfelldur LED ljósabúnaður
  • 3ja ára ábyrgð

Tæknilýsing

Módel Burðargeta Rúmmál
S4008/8V 8 tonn 7,7m3
S4010/9V 9 tonn 8,41m3
S5010/11V 11 tonn 10,56m3
S5013/12V 12 tonn 11,78m3
S5513/13V 13 tonn 12.98m3

 

Staða Væntanleg