Verkfæri

Landbúnaður

Nánari upplýsingar

DALEN 2011 er alhliða blásarinn frá DALEN.

 

Öflugur fyrir traktora frá 100 hö upp í 300 hö.

Hentar því jafnt fyrir verktaka og bændur.

Blásarahjól í yfirstærð tryggir langt og gott kast

540 snún/mín aflútakshraði að aftan.

1000 snún/mín að framan

Hægt að nota á 3 vegu, að framan, að aftan og dreginn

Auðvelt að breyta á milli notkunarmöguleika

Miðlægt drifhús, minna tap á afli og meiri áreiðanleiki

Sjáflvirkar útsláttarkúplingar á blásarahjóli og hvorum snigli fyrir sig.

Bara 1 öryggisbolti á drifskafti

Sór og öflugur snigill fæðir blásarhjólið vel og örugglega

2011 blásarinn kemur að staðalbúnaði með vökvasnúningi og skekkingu á túðu.

Sem valbúnað má fá:

Hliðarplötur á blásarann, hentar best þegar hann er dreginn

Hliðarskera ofan á blásarann

Útskjótanlega túðu sem blæs upp á vörubíla/vagna

Landhjól og margt fleira. Leitið upplýsinga hjá sölumönnum okkar.

DALEN – blæs þar sem aðrir brotna.

Tilboðsverð 2.950.000 án vsk

Fyrra verð 3.660.000 án vsk

Ath. Hægt er að kaupa snúningsklukku til þess að nota hann að framan

Verð á snúningsklukku. 380.000 án vsk

Tæknilýsing

Vinnslubreidd frá 233 cm
Aflþörf frá 100 hö
Þvermál blásturshjóls 75 cm
Þvermál snigla 83 cm
Þyngd frá 1270 Kg
Verð með VSK 3.658.000
Verð án VSK 2.950.000
Staða Á lager
Til sýnis Reykjavík