Verkfæri

Landbúnaður

Nánari upplýsingar

Hönnuð til að flytja skæralyftu sem er allt að 2750 kg. Þessi kerra er með vökvahalla (hydraulic tilt) svo það er auðvelt að keyra skæralyftu eða öðrum ökutækum upp í kerruna.

 

 

Eiginþyngd 795 kg.
Burðargeta 2.750 kg.
Utanmál (LxB) 4,65 x 2,16 (m)
Innamán (LxB) 3,04 x 1,68 (m)
Dekkjastærð 195 – x 13
Hæð dráttarkúlu 450 mm
Verð með VSK 1.636.800
Verð án VSK 1.320.000
Staða Á lager
Til sýnis Akureyri