Landbúnaður

Verkfæri

Nánari upplýsingar

AMAZONE ZA-X Perfect 1403
2ja skífu dreifari.
Stillanleg vinnslubreidd frá 10 – 18 m
Tekur 1400 lítra, rúmlega 2 sekki.
Vandað og gott segl
Jaðarbúnaður til dreifingar á skurðbökkum.
Mekansíkur, engin tölva
Vökvaopnun og lokun á skífurnar.
Þetta er vinsælasti dreifarinn sem við seljum og höfum við selt hann í fjöldamörg ár.

 

 

 

 

Verð með VSK 1.426.000
Verð án VSK 1.150.000
Staða Á lager
Til sýnis Reykjavík