Upplýsingar um vöru
Þéttifrauð
- Lágþenslufrauð.
- Góð hljóð og hitaeinangrun.
- Teygjanlegt.
- Hentar vel í Glugga/hurða ísetningar.
- Hentar vel með hleðsluveggjum.
- Drekkur ekki í sig raka.
- Má nota inni og úti.
- Loðir við flest byggingarefni.
- Lágt kolefnisspor.
Lagerstaða
Til í netverslun
Til í Reykjavík
Til á Akureyri
Til á Selfossi