Gorilla Trélím 118ml

Upplýsingar um vöru

Gorilla Wood Glue – Gorilla trélím

Öflugt trélím fyrir iðnaðarmenn sem og heimilið

Fyrir notkun innan- og utandyra (ekki mælt með notkun á blaut yfirborð)

Eiginleikar:

  • Til notkunar innan- og utandyra
  • PVA lím sem er auðvelt í notkun
  • Extra styrkur Gorilla
  • Gefur náttúrulegan lit þegar það þornar

Notkun:

  1. Hreinsið alla fleti sem á að líma
  2. Berið vel af lími á yfirborðið
  3. Nuddið saman yfirborðunum sem á að líma saman
  4. Þvingið saman hlutina í 20-30 mín
  5. Hreinsið burt umfram lím með blautþurrku

Upplýsingar:

  • Best að vinna við stofuhita
  • Vatnsþolið en ekki ráðlagt á fleti þar sem vatn liggur
  • Tekur sig á 20-30 min
  • Fullþornað á 24 klst.
  • Hægt að slípa
  • Hægt að mála
  • Mælt er með að nota hanska við notkun
  • Þrífið strax af berist límið á húð
  • Leitið læknis berist límið í auga

Lagerstaða

Til í netverslun
Til í Reykjavík
Til á Akureyri
Ekki til á Selfossi

Vefverð 1.100 kr.

Senda með tölvupósti
Vörunúmer: VEFO11110053 Flokkur: