Upplýsingar um vöru
Gorilla Mounting Tape glært – Glært Speglalím
Límband með sterkt lím á báðum hliðum
Til notkunar innan- og utandyra
Einingar: 25mm x 1.5m
Eiginleikar:
- Extra sterkt lím
- Límist fljótt
- Heldur allt að 13.5 kg við bestu aðstæður
- Hentar á slétt og hrjúft yfirborð (minni grip á hrjúfu yfirborði, notist ekki á viðkvæmt yfirborð)
- Hentar á flest yfirborð t.d. við, stein, stál, ál, vinyl o.fl. (ekki mælt með að nota á PE og PP
- plast)
Notkun:
- 1. Límið límbandið á þann hlut sem á að festa upp án þess að snerta límið
- 2. Notið 10cm af límbandi fyrir hver 500 gr. sem á að hengja upp
- 3. Þrýstið límbandinu vel á yfirborðið
- 4. Fjarlægið filmu af hinni hlið límbandsins
- 5. Þrýstið hlutnum vel á yfirborðið í 60 sek.
Upplýsingar:
Notist við 10°C eða meiri hita
Lagerstaða
Til í netverslun
Til í Reykjavík
Ekki til á Akureyri
Ekki til á Selfossi