Upplýsingar um vöru
Track Rack eða sleða rekkinn frá Fastcap er frábær lausn til að geyma og vernda sleðana (löndin). Þessi skemmtilega hönnun gerir kleift að geyma sleðana annað hvort lárétt eða lóðrétt. Hægt er að festa á næstum hvað sem er, bílskúrshurðina, vegginn, loftið eða vinnubílinn.
Læsingin er einfölld og heldur brautunum á sínum stað. Hér er um að ræða enn eina snilldina frá Fastcap sem hönnuð af smið (fellow woodworker) sem vissi hvað hann þurfti.
Passar fyrir Festool, Makita, Dewalt, Bosch, Kreg Adaptive Cutting System og Triton.
Lagerstaða
Ekki til í netverslun
Ekki til í Reykjavík
Ekki til á Akureyri
Ekki til á Selfossi