Weibang Virtue 46 SVP – 46 cm sláttuvél með drifi

Upplýsingar um vöru

Weibang Virtue 46 SVP – helstu upplýsingar
Vél: Weibang X145 (140 cc)
Drif: Reimdrif með breytilegum hraða (variable speed drive)
Sláttubreidd: 46 cm
Hirðing: 4-í-1: Safnar í poka, útblástur aftan, hliðarútblástur og söxun (mulch)
Grassafnari: 55 lítra með handfangi fyrir tæmingu
Hæðarstilling: Miðlæg stilling, 8 stillingar, frá 20 – 70 mm
Skel: Sterk stálskel
Hjól: Hjól með kúlulegum fyrir betri endingu
Vigt: 38 kg

Kostir:

  • Hentar vel fyrir meðalstóra til stóra garða
  • Þægileg í notkun með stillanlegum hraða
  • Söxunarmöguleiki gerir hana vistvæna og dregur úr úrgangi
  • Sterkbyggð og hönnuð fyrir langan endingartíma
  • Nett og létt vél með breytilegum keyrsluhraða
  • 1 árs ábyrgð til fagmanna

Lagerstaða

Til í netverslun
Til í Reykjavík
Til á Akureyri
Til á Selfossi

Vefverð 133.500 kr.

Senda með tölvupósti
Vörunúmer: KAMIWGMP100 Flokkur: