Upplýsingar um vöru
Brennenstuhl 24 tíma tímastillir MMZ 44 IP44:
Tímastillir er rafmagnstímastýring sem gerir notendum kleift að stýra rafmagnstækjum á einfaldan og þægilegan hátt, með möguleika á að stilla tímann nákvæmlega eftir þörfum.
Hægt að kveikja/slökkva allt að 96 sinnum á 24 klukkustunda tímabili (lágmark 15 mín milli aðgerða)
Með fjölbreyttum stillingum er auðvelt að aðlaga hana að daglegum venjum, hvort sem það er fyrir lýsingu, garðtæki eða önnur rafmagnstæki.
Hentar til notkunnar bæði innandyra og utandyra vegna IP44 vottunar.
Lagerstaða
Til í netverslun
Til í Reykjavík
Til á Akureyri
Ekki til á Selfossi