Rafsuðuvél Multifun FOX 185

Upplýsingar um vöru

HELVI FOX 185 FLEX-LINE.

Létt og nett fjölnota MIG, TIG og MMA suðuvél, hentar fyrir
bændur, léttan járniðnað, þjónustu- og bifreiðaverkstæði.

230V 50/60Hz, _ 2,8 kVA at 60prósent afl.
MIG = 25 – 170 Amp.
TIG = 5 – 170 Amp.
MMA = 20 – 170 Amp.
Ál, stál, flux, Rústfrítt, Brazing = 0,8 – 1,0.
MMA 1,6 – 3,25 mm pinnar.
Stærð og þyngd: (LxBxH) 48x38x22 cm / 16 kg.

Helstu eiginleikar.
Inverter tækni, hugbúnaðarstýrt suðukerfi.
Sjálfvirk straumstýring inn og út.
Notandi stillir efnisþykkt, suðuvír, gas, vélin sér um rest.
Góð útkoma á suðu, jafnvel fyrir styttra komna suðumenn.
Ekki viðkvæm fyrir flökti frá rafstöðvum, FLEX-Line kerfi.
Vírfærsla með tveggja rúllu stálmótor.

Lagerstaða

Til í netverslun
Til í Reykjavík
Til á Akureyri

165.000 kr.

Senda með tölvupósti
Vörunúmer: VEHE99820039 Flokkur: