MITOX Pro 2700LK Sláttuorf
Upplýsingar um vöru
MITOX/Kawasaki sláttuorfin hafa löngu sannað sig.
þau eru vönduð Professional orf framleidd í Japan.
Helstu upplýsingar um orfið :
Kawasaki Mitox pro sláttuorf
Stærð mótors : 26,3 cc ( 0,77kW )
Tvígengismótor blönduð 1/50 eða 100ml olía í 5ltr af bensíni
Axlaról, Sláttublað og sláttuhaus fylgja
Þyngd 5,4 kg.
Lagerstaða
Ekki til í netverslun
Ekki til í Reykjavík
Til á Akureyri
95.000 kr.