MASTER skordýrabani EK03

Upplýsingar um vöru

Heilsaðu hitanum, segðu bless við eiturefnin!

MASTER skordýrabaninn er umhverfisvænn hitagjafi sem útrýmir hvimleiðum skordýrum og bjöllum (t.d. veggjalús) með því að kæfa þær hægt og rólega við stighækkandi hitastig.þ

Umhverfisvænt (Engin eiturefni)
Létt og fyrirferðalítið
Fljótvirkt
Skilar 800m3 / klst. af heitu lofti með aðeins 2,8 kW við 230/50 V/Hz

Stafrænn hitastillir. + Ofhitnunar hitastillir. Mótor með hitavörn og gangvörn.
Endurnýtir lofið með blásara og eykur hitastigið um 15 ° C í hvert sinn.

Skordýr þrífast best við 27-33°C (eftir tegundum)
við 40-50°C drepast eftir 3 til 24 úr ofþornun
Við hærri en 50°C er hægt að drepa skordýr, lirfur og egg algerlega.

kw 2.8 / 12,4 A
Kcal/klst 2866
Btu/klst 11260
Afköst m3/klst 800 m³/h
Þyngd 24 kg

Hentar vel fyrir:
Hótel og hostel, spítala, flugvélar, matvælaframleiðslu, bakarí, veitingastaði, báta og önnur rými þar sem skordýr leynast.

Lagerstaða

Til í netverslun
Til í Reykjavík
Ekki til á Akureyri
Selfoss - Hafðu samband

Eiginleikar

Kw

2,8 / 12,4 A

Kcal/klst

2866

Btu/klst

11260

Afköst m3/klst

800 m³/h

Þyngd

24 kg

Vefverð 220.000 kr.

Senda með tölvupósti
Vörunúmer: DM4012030 Flokkur: