Upplýsingar um vöru
Laser/ljósa/myndavélafesting fyrir stoðir
Festing með skrúfpinna me𠼓 gengjum sem passar til að festa lasera, myndavélar, vinnuljós og fleira.
Auðvelt að festa án þess að þurfa verkfæri á 0-45 mm sívalar súlur eða 0-55 mm ferkantaða prófíla, s.s. loftastoðir, prófíla og stiga.
L-laga festing með 360°snúning upp við klemmufestingu og 180° hreyfingu við skrúfpinna.
Lagerstaða
Til í netverslun
Til í Reykjavík
Til á Akureyri
Til á Selfossi