COMER RAFMAGNS HEYSKERI

Upplýsingar um vöru

Comer TF2000 rafmagns heyskerinn
Sérstaklega hannaður til þess að skera rúllur lárétt og lóðrétt
Einfaldur og öruggur í notkun
Sker án ryks og hávaða
Nettur og meðfærilegur
Rennur vel í gegnum rúlluna
Góð ending.
Volt:230V
Afl mótors: 1.000 W
Þyngd: 13,4 kg
Breidd skurðar: 250 mm
Lengd blaðs: 60 cm

Lagerstaða

Til í netverslun
Til í Reykjavík
Ekki til á Akureyri
Selfoss - Hafðu samband

Vefverð 142.940 kr.

Senda með tölvupósti
Vörunúmer: HETF20-370 Flokkar: ,